Fara í efni

Fréttir

Starfsgetumat

Mat á starfsgetu snýst því ekki eingöngu um einstaklinginn sjálfan heldur einnig um möguleika og tækifæri í síbreytilegu umhverfi einstaklings.

Ný skilgreing á heilbrigði

„Heilsa er getan til að aðlagast og stjórna ferðinni þegar við mætum líkamlegum, andlegum og félagslegum áskorunum í lífinu." segir Machteld Huber m.a. í viðtali við ársrit VIRK.

Er brjálað að gera?

VelVIRK, rannsókn á brottfalli af vinnumarkaði, streitustiginn, náttúrukort og heilsueflandi vinnustaðir ber m.a. á góma í fróðlegu viðtali við VelVIRK teymið.

Framtíðarsýn í fyrirrúmi

Við leitumst við að koma fólki til vinnu sem fyrst en hjálpa þeim jafnframt að skipuleggja sig þannig að sýn til lengri tíma verði að veruleika.

Hafa samband