Rannsóknir sýna að því fyrr sem einstaklingar reyna endurkomu til vinnu eftir veikindi eða slys, því líklegra er að þeir komist aftur til baka í vinnu.
Í þessari grein eru gerðar tilraunir til að áætla heildaralgengi og nýgengi 75% örorkumats frá árinu 2000 með tilliti til breyttrar aldursog kynjasamsetningar þjóðarinnar.
Þegar á heildina er litið geta þeir sem að IPS þjónustunni standa vel við unað. Þeir hafa nú öll tromp á hendi með þennan ágæta grunn sem kominn er og þær ábendingar sem koma úr úttektinni.