25.09.2020
Fræðsla, forvarnir og heilsuefling
Forvarnir spila mikilvægt hlutverk í starfi VIRK. Hæst ber verkefnið VelVIRK sem sinnir fræðslu og stuðlar að heilsueflingu á vinnustöðum og hefur vakið marga til umhugsunar um streituvalda.