Rannsóknir í gegnum tíðina hafa gefið sterkar vísbendingar um jákvæð áhrif á heilsu og vellíðan. Það að taka þátt í launaðri vinnu gefur lífinu merkingu.
VIRK Starfsendurhæfingarsjóður var stofnaður árið 2008 til að styðja við einstaklinga og atvinnurekendur og auðvelda endurkomu til vinnu. Enn í dag er þetta mikilvægt hlutverk VIRK - að styðja og efla starfsgetu einstaklinga sem hafa vilja og getu til þess að komast aftur á vinnumarkað í kjölfar veikinda eða slysa.
DR. Christina Maslach er bandaríska sálfræðingur og prófessor (Emerita) í sálfræði við Berkleyháskóla í Kaliforníu og hefur unnið að rannsóknum á ýmsum sviðum innan félags- og heilsusálfræði er er þekktust fyrir að vera brautryðjandi í rannsóknum á vinnutengdri kulnun.
Í byrjun árs 2019 var sett af stað samstarfsverkefni um bætt lífskjör og lífsgæði ungs fólks með skerta starfsgetu á vegum félagsmálaráðuneytisins, heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Tryggingarstofnunar ríkisins, velferðarðsviðs Reykjavíkurborgar, Vinnumálastofnunar og VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs
Ársriti VIRK 2020, sneisafullt af upplýsingum um starfsemi VIRK og greinum og viðtölum tengdum starfsendurhæfingu, má finna á prentuðu og rafrænu formi.
Markmið verkefnisins er að styðja við starfsmenn og stjórnendur til að sporna við brotthvarfi af vinnumarkaði vegna heilsubrests sem hægt er að rekja til langvarnandi álags bæði í starfi og einkalífi.
Kulnun er og hefur verið mikið í umræðunni síðastliðin ár. Fólk stígur fram og segir sína upplifun af kulnun, aðilar er koma að inngripum við kulnun segja sínar hliðar og einnig hafa fagaðilar rannsakað kulnun töluvert.
Sumir einstaklingar „lenda hlaupandi“, byrja strax að sækja um og eru fljótt komnir í vinnu. Aðrir fara sér hægar og sumir þurfa allan þann stuðning sem í boði er. Þetta ferli mótast mjög af því hvernig fólk er gert.