Fara í efni

Fréttir

Núvitund á óvissutímum

Gunnhildur Kristjánsdóttir skrifar um núvitund sem getur nýst sérstaklega vel við að halda hugarró og einbeitingu á óvissutímum.

Bakslagsvarnir í starfsendurhæfingu

Hér á vefsíðu VIRK má finna bjargráð og verkfæri sem vinna gegn bakslagi og einnig virknihugmyndir, hollráð sérfræðinga og skilaboð frá atvinnulífstenglum.

Að hvíla sig eftir klukkunni

Svanhvít V. Jóhannsdóttir skrifar um skipulagða hvíld eða Time-Based Pacing, áhrifaríka aðferð við stjórnun langvinnra verkja.

Aðlögun þjónustu VIRK vegna COVID-19

Þjónusta VIRK fer nú fram í gegnum fjarfundi, vef og síma en lokað er tímabundið fyrir heimsóknir á skrifstofu VIRK. English below. Polski poniżej.

VelVIRK auglýsingarnar virka

76% aðspurðra segja Er brjálað að gera? auglýsingarnar hafa vakið sig til umhugsunar um mikilvægi jafnvægis í starfi og einkalífi.

Hafa samband