Að hvíla sig eftir klukkunni
Til baka
26.03.2020
Að hvíla sig eftir klukkunni
Skipulögð hvíld við langvinnum verkjum
Það er ekki óalgengt að einstaklingar með langvinna verki lendi í vítahring vinnu, verkja og hvíldar, sem þýðir að þeir ganga fram af sér á góðum dögum og hafa svo litla sem enga orku á slæmum dögum. Vítahringurinn getur leitt til þess að slæmum dögum fjölgar á kostnað þeirra góðu þar sem erfitt getur reynst að halda góðri virkni á slæmum dögum.
Skipulögð hvíld eða Tim-Based Pacing er áhrifarík aðferð við stjórnun langvinnra verkja. En af hverju skipulögð hvíld?
Sjá nánar í grein Svanhvítar V. Jóhannsdóttur, sérfræðings hjá VIRK á velvirk.is