Fara í efni

Bakslagsvarnir í starfsendurhæfingu

Til baka

Bakslagsvarnir í starfsendurhæfingu

Bakslag er eðlilegur hluti af bataferli. Mikilvægt er að læra að þekkja viðvörunarmerki sín og vera meðvitaður hvernig hægt sé að mæta þeim.

Einstaklingar í starfsendurhæfingu geta nýtt sér bjargráðin og verkfærin sem þeir hafa tileinkað sér í starfsendurhæfingu hjá VIRK til þess að takast á við bakslög nú á tímum COVID-19.

Starfsfólk VIRK hefur safnað saman á vefsíðu VIRK bjargráðum og verkfærum sem vinna gegn bakslagi.


Fréttir

18.10.2024
05.11.2024

Hafa samband