16.07.2014
Fyrirtæki og bændur til fyrirmyndar
Ótrúlega vel hefur gengið að fá fyrirtæki og bændur til að virkja atvinnulaust fólk með geðraskanir til þátttöku í atvinnulífinu. Vel er tekið í verkefnið og það framkvæmt af myndarskap.
Hafa samband