21.01.2014
Feilsporin skipta engu máli lengur
„Ég er ekkert frábrugðin öðru fólki; ég þarf að eiga í mannlegum samskiptum til að mér líði vel. Það er mér mjög mikilvægt að geta verið í starfi, ég vil vera virk í samfélaginu. Ef ég hefði ekki fengið þessa aðstoð hjá Soffíu og VIRK er hætt við að ég hefði einangrast heima í veikindaleyfi, niðurbrotin manneskja.“