Fara í efni

Eru vinnudagar veikindadagar?

Til baka

Eru vinnudagar veikindadagar?

BHM stendur fyrir morgunverðarfundi um veikindavinnu starfsmanna á Hilton Reykjavík Nordica
þann 18. nóvember kl. 9.00-10.30.

Dagskrá
Sjúklega mikið í vinnunni?  Guðlaug Kristjánsdóttir formaður BHM
Slök heilsa.... en samt í vinnunni! Jónína Waagfjörð deildarstjóri hjá VIRK
Viðvera og veikindi frá sjónarhóli starfsmannastjóra. Ólafur Arnar Þórðarson starfsmannastjóri Hagstofunnar fyrir hönd Félags mannauðsstjóra ríkisins
Hver krefst vinnuframlags í veikindum? Ragnar Árnason forstöðumaður vinnumarkaðssviðs Samtaka atvinnulífsins

Fundurinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis. Hægt er að skrá sig hér.


Fréttir

18.10.2024
05.11.2024

Hafa samband