02.03.2011
Velferð í vinnunni - fræðsluátak á vegum KÍ
Í nóvember sl. stóð Kennarasambandið fyrir fræðsluátaki undir nafninu „Velferð í vinnunni“ í samstarfi við
ráðgjafa VIRK. Haldnir voru 11 fundir víðsvegar um landið í nóvember sl. fyrir skólastjóra á öllum skólastigum.
Dagskráin var eftirfarandi:
1. Vinnuumhverfi – vinnuvernd – heilsuefling
2. Veikindaréttur
3. Réttindi í Sjúkrasjóði KÍ
4. VIRK - Úr veikindum í vinnu – fjarvistastjórnun