Fara í efni

Dagbók VIRK

Til baka
Dagbók VIRK
Dagbók VIRK

Dagbók VIRK

VIRK hefur gefið út dagbók sem er sérstaklega ætluð einstaklingum sem njóta þjónustu hjá ráðgjöfum VIRK.  Þó bókin sé einkum ætluð þessum einstaklingum þá getur hún án efa nýst fleirum sem vilja halda sérstaklega utan um markmið sín og árangur í lífi og starfi.  Dagbókin inniheldur ýmsar upplýsingar og heilræði auk möguleika á að skrá markmið, virkniáætlun, tímastjórnun og árangur bæði fyrir hvern mánuð og hverja viku.  Skipulag dagbókarinnar var unnið í samstarfi við nokkra ráðgjafa VIRK og Kristín María Ingimarsdóttir sá um teikningar og hönnun.

Fréttir

18.10.2024
05.11.2024

Hafa samband