Fara í efni

Dagskrá ráðstefnu um starfsendurhæfingu miðvikudaginn 13. apríl nk.

Til baka

Dagskrá ráðstefnu um starfsendurhæfingu miðvikudaginn 13. apríl nk.

VIRK – Starfsendurhæfingarsjóður stendur fyrir ráðstefnu um starfsendurhæfingu miðvikudaginn 13. Apríl nk. á Grand hótel Reykjavík frá kl. 9:00 – 16:30.  Boðið verður upp á morgunverð áður en ráðstefnan hefst eða frá kl. 8:30 til 9:00.  Ráðstefnan er einkum ætluð fagfólki á sviði starfsendurhæfingar og er ráðstefnan og veitingar í boði VIRK.

Dagskráin er fjölbreytt og er hana að finna hér.  Hægt er að skrá sig á ráðstefnuna hér eða með því að smella á auglýsinguna hér til hægri á síðunni.


Fréttir

18.10.2024
05.11.2024

Hafa samband