Fara í efni

Ráðstefna fyrir fagfólk í starfsendurhæfingu

Til baka

Ráðstefna fyrir fagfólk í starfsendurhæfingu

Starfsendurhæfingarsjóður mun standa fyrir ráðstefnu miðvikudaginn 13. apríl næstkomandi fyrir fagfólk í starfsendurhæfingu.  Ráðstefnan verður haldin á Grand hótel Reykjavík.  Þar verða m.a. kynntar nýjar rannsóknir ásamt fjölbreyttum fyrirlestrum um áhugaverða aðferðarfræði og reynslu á þessu sviði. Dagskrá ráðstefnunnar verður send út í næstu viku. Takið daginn frá!

Fréttir

18.10.2024
05.11.2024

Hafa samband