Fara í efni

Fréttir

Heilsa, lífskjör og félagslegur jöfnuður

Það er óumdeilt að góð heilsa er mikilvæg fyrir einstaklinga og samfélagið allt. Gott almennt heilsufar er ekki einungis auðlind hverrar þjóðar heldur skiptir einnig sköpum í gangverki hins hnattræna hagkerfis.

Virkjum góð samskipti

VIRK hefur á undanförnum árum staðið fyrir vitundarvakningum í tenglsum við Velvirk forvarnarverkefni VIRK sem nú er orðið að sérstöku formvarnarsviði hjá VIRK.

Mjög gefandi að sjá þau blómstra í lífinu

VIRK hefur síðan 2019 tekið þátt í samstarfsverkefni um bætt lífskjör og lífsgæði ungs fólks með skerta starfsgetu. Markmið verkefnisins er að hækka virknihlutfall (auka atvinnuþátttöku) ungs fólks á aldrinum 18 til 29 ára með aukinni samvinnu þjónustukerfa á höfuðborgarsvæðinu.

Fjarúrræði virka mjög vel

Sigríður Hulda Guðbjörnsdóttir er ráðgjafi VIRK á Vestfjörðum. Hún býr í Bolungarvík en svæðið sem hún þjónustar er allur Vestfjarðakjálkinn og gott betur.

Áherslubreyting í málefnum fólks með fíknivanda

Áður var gerð krafa á að einstaklingur með fíknivanda næði að lágmarki 3-6 mánaða edrúmennsku áður en til starfsendurhæfingar kæmi. VIRK hefur nú ákveðið að leggja fremur áherslu á að horfa á hvert mál fyrir sig með tilliti til stöðugleika í edrúmennsku og líðan einstaklings.

Kulnun í starfi

Haustið 2020 var sett af stað þróunarverkefni innan VIRK tengt kulnun (e.burnout). Upphaf verkefnisins má að mörgu leyti rekja til aukinnar umræðu um kulnun á vinnumarkaði, en sú umræða hefur verið töluverð síðastliðin ár.

Starfsendurhæfing samhliða vinnu – SSV

Endurkoma til vinnu eftir langtíma veikindi getur oft verið erfið og krefst í mörgum tilfellum góðrar samvinnu milli starfsmanns og vinnuveitandans til að hún verði árangursrík.

Streitustiginn – myndband!

VIRK hefur gefið úr myndband um Streitustigann sem lýsir hvernig streita getur þróast og hvernig hægt er að bregðast við.

Ertu á svölum vinnustað?

VIRK, embætti landlæknis og Vinnueftirlit ríkisins héldu örráðstefnu um heilsueflandi vinnustaði með Marie Kingston á Grand Hótel miðvikudaginn 18. maí.

Hafa samband