13.07.2023
Horft til framtíðar – Staða rannsókna hjá VIRK
Það er óumdeilt að rannsóknir – sem byggja á gagnreyndum rannsóknaraðferðum – eru grundvöllur að framþróun þekkingar. Þetta á sérstaklega við um hið þverfaglega eðli starfsendurhæfingar en þar reynir á aðkomu og samvinnu ólíkra fagstétta.