28.05.2024
Inntökuferli VIRK og þverfaglegur stuðningur - Skyggnst á bak við tjöldin
Frá stofnun VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs hefur verið byggt upp öflugt kerfi þverfaglegs stuðnings og faglegs gæðaeftirlits. Tilgangur kerfisins er að tryggja einstaklingum í starfsendurhæfingu bestu mögulegu þjónustu og að þverfaglegt teymi sérfræðinga með mismunandi fagþekkingu komi að málum þjónustuþega ásamt að ráðgjöfum.