Fara í efni

Fréttir

Stöðug þróun og góður árangur

„Þessi vegferð undanfarinna 15 ára hefur verið bæði skemmtileg og gefandi en líka stundum krefjandi og þroskandi. Það sem hefur þó kannski þroskað mig mest er að fá innsýn inn í aðstæður og líðan þeirra einstaklinga sem leita til VIRK og að fá að heyra sögu þeirra til aukinnar vinnugetu og lífsgæða."

Össur og Vista VIRKT fyrirtæki 2023

Össur Iceland og Vista fengu viðurkenningu sem VIRKt fyrirtæki á ársfundi VIRK nýverið. Viðurkenningin var þá veitt í fyrsta sinn og verður veitt árlega héðan í frá.

Ársfundur VIRK 2023

Ársfundur VIRK var haldinn þriðjudaginn 25. apríl kl. 13.30-15.30 í salnum Háteigi á Grand Hótel Reykjavík.

Forseti heimsótti VIRK

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson heimsótti VIRK í Borgartún 18 og kynnti sér starfsemina.

Tveir Lúðrar til VIRK!

Það má ekkert lengur vitundarvakning VIRK sem unnin var í samstarfi við auglýsingastofnuna Hvíta húsið hlaut tvo Lúðra á Ímark-deginum.

Auðveldum endurkomu til vinnu!

15. ára afmælisráðstefna VIRK verður haldinn í Silfurbergi Hörpu miðvikudaginn 31. maí 2023. Takið daginn frá!

6.1% beiðna til VIRK uppfylla kröfur WHO um kulnun

Árið 2022 töldu 58% umsækjenda sig glíma við einkenni kulnunar, kulnun var nefnd sem ein ástæða tilvísunar í 14,1% beiðna til VIRK en 6,1% beiðnanna uppfylltu skilyrði WHO um kulnun.

Fleiri nýir en færri útskrifaðir

2.306 einstaklingar hófu starfsendurhæfingu á vegum VIRK á árinu 2022, 3% fleiri en árinu áður. 1.760 þjónustuþegar útskrifuðust frá VIRK á nýliðnu ári, 5% færri en 2021 en það ár var metár í útskriftum frá VIRK.

Upplýsingaöryggisvottun VIRK

Í lok árs 2022 hlaut VIRK upplýsingaöryggisvottun ISO/IEC 27001:2013 á allri starfssemi sinni, líklega fyrst sambærilegra stofnana hér á landi. Vottunin er endapunktur tæplega tveggja ára innleiðingar gæðakerfis VIRK um upplýsingaöryggi.

Hafa samband