Fara í efni

Forseti heimsótti VIRK

Til baka

Forseti heimsótti VIRK

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson heimsótti VIRK í Borgartún 18 nýverið og kynnti sér starfsemina.

Hann fékk stuta kynningu á starfseminni hjá Vigdísi framkvæmdastjóra og hluta framkvæmdastjórnar VIRK þar sem farið var yfir og sögu og verksvið starfsendurhæfingarsjóðsins. 

Síðan hitti forseti annað starfólk VIRK og ræddi áfram viðfangsefni og verkefni VIRK.

VIRK kann forseta Íslands kærar þakkir fyrir heimsóknina.


Fréttir

05.11.2024
18.10.2024

Hafa samband