Fara í efni

Fjölmenn og vel heppnuð ráðstefna

Til baka

Fjölmenn og vel heppnuð ráðstefna

Ráðstefna VIRK „Vinnum saman“ sem haldin var á Grand hótel miðvikudaginn 13. apríl sl. var fjölsótt og vel heppnuð.   Ráðstefnan var sérstaklega ætluð fagfólki  í starfsendurhæfingu.  Tæplega 200 manns skráðu sig á ráðstefnuna sem sýnir mikinn áhuga ólíkra faghópa á starfsendurhæfingu hér á landi.  Erindin voru fjölbreytt þar sem kynntar voru bæði nýjungar og áhugaverðar rannsóknir á þessu sviði.   Glærur allra fyrirlesara er hægt að skoða hér á heimasíðu VIRK á síðunni Kynningarefni.  Einnig er hægt að skoða myndir frá ráðstefnunni  hér.  VIRK vill þakka öllum þátttakendum fyrir komuna og skemmtilegan dag. 


Fréttir

18.10.2024
05.11.2024

Hafa samband