Bakslag er eðlilegur hluti af bataferli. Það er ekkert óeðlilegt þó líðanin versni aftur tímabundið, sveiflur í líðan eru eðlilegar. Mikilvægt er að læra að þekkja viðvörunarmerki sín og vera meðvitaður hvernig hægt sé að mæta þeim.
Einstaklingar í starfsendurhæfingu geta nýtt sér bjargráðin og verkfærin sem þeir hafa lært á í starfsendurhæfingu hjá VIRK til þess að takast á við bakslög.
Safn bjargráða og verkfæra sem vinna gegn bakslagi
Áætlun um bakslagsvarnir - og hér á Word-formi.
Setback Prevention during Vocational Rehabilitation
Virkniáætlun – vika
Virkniáætlun - vika - wordskjal
Hvernig ver ég tíma mínum?
Verkefnin mín
Vellíðan - velvirk.is
Mjög mikilvægt er að sinna andlegri og líkamlegri heilsu sinni. Hér má finna safn virkniúrræða sem styðja við, auka virkni og árangur í starfsendurhæfingu.