Þrír nýir ráðgjafar
Til baka
05.09.2011
Guðleif Birna útskrifaðist með starfsréttindi í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands árið 2000, en hún hafði áður lokið BA námi í uppeldis- og menntunarfræði. Guðleif hefur starfað sem félagsráðgjafi í Miðgarði, þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjalarness síðan hún lauk námi.
Hanna Dóra lauk B.Ed. próf í grunnskólakennarafræði árið 2001 og mastersnámi í sálfræði frá Háskólanum í Árósum árið 2008. Hún hefur fjölbreytta starfsreynslu, en starfaði nú síðast hjá Fjölskylduþjónustu Skagfirðinga við verkefnisstjórnun, ásamt því að starfa við uppeldis- og sálfræðiráðgjöf hjá Fræðsluþjónustu Skagfirðinga.
Þrír nýir ráðgjafar
Þrír nýir ráðgjafar hafa tekið til starfa hjá stéttarfélögum í samstarfi við VIRK. Elín Reynisdóttir
hóf störf hjá stéttarfélögunum á Akranesi, Guðleif Birna Leifsdóttir hjá BHM, KÍ og SSF og Hanna Dóra
Björnsdóttir hjá stéttarfélögum á Norðurlandi vestra.
Guðleif Birna útskrifaðist með starfsréttindi í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands árið 2000, en hún hafði áður lokið BA námi í uppeldis- og menntunarfræði. Guðleif hefur starfað sem félagsráðgjafi í Miðgarði, þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjalarness síðan hún lauk námi.
Hanna Dóra lauk B.Ed. próf í grunnskólakennarafræði árið 2001 og mastersnámi í sálfræði frá Háskólanum í Árósum árið 2008. Hún hefur fjölbreytta starfsreynslu, en starfaði nú síðast hjá Fjölskylduþjónustu Skagfirðinga við verkefnisstjórnun, ásamt því að starfa við uppeldis- og sálfræðiráðgjöf hjá Fræðsluþjónustu Skagfirðinga.