Fara í efni

Þegar kona brotnar

Til baka

Þegar kona brotnar

VIRK og Geðhjálp stóðu saman að málþingi á Grand Hótel 18. maí þar sem fjallað var um geðheilbrigði kvenna út frá ýmsum áhugaverðum sjónarhornum og leiðir til lausna skoðaðar.

Húsfyllir var á málþingunu sem heppnaðist mjög vel. Sjá má upptökur af erindunum hér að neðan.

                         Dagskrá 

 13.00 - 13.15 Opnunarávarp
Anna Lilja Gunnarsdóttir, ráðuneytisstjóri í velferðarráðuneytinu - sjá erindið hér. 

13.15 - 14.15  Að uppgötva hina földu, jákvæðu innri orku (flutt á ensku).
Coretta Doctor, notandi, fyrirlesari og rithöfundur - sjá erindið hér. 

14.15 - 14.35  Þegar breiðu bökin bresta - hlutverk VIRK
Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri VIRK - sjá erindið hér og glærur hér.                       

14.35 - 14.55  Áföll kvenna og heilsa - mikilvægi þekkingarsköpunar
Arna Hauksdóttir, prófessor við læknadeild HÍ - sjá erindið hér og glærur hér.

14.55 - 15.15  Kaffi

15.15 - 15.30  Ekki nógu heilbrigð, ekki nógu veik
Vala Kristín Eiríksdóttir, leikkona og djúpsálarkafari - sjá erindið hér

15.30 - 15.50  Geta áföll og erfiðleikar skrifað sig inn í líkamann?
Dr. Margrét Ólafía Tómasdóttir, heimilislæknir og lektor við læknadeild HÍ - sjá erindið hér og glærur hér.

16.10 - 16.30  Samantekt fundarstjóra
 Sirrý Arnardóttir


Fréttir

05.11.2024
18.10.2024

Hafa samband