Fara í efni

Samningur við VR um störf ráðgjafa

Til baka

Samningur við VR um störf ráðgjafa

Starfsendurhæfingarsjóður og VR hafa gengið frá samningi um störf ráðgjafa hjá VR.  VR hefur boðið félagsmönnum sínum sem fá greidda sjúkradagpeninga úr sjúkrasjóði upp á þjónustu ráðgjafa nú um nokkurt skeið.  Með samningi við Starfsendurhæfingarsjóð er hins vegar samstarf milli VR og Starfsendurhæfingarsjóðs eflt og komið í tiltekinn farveg.  M.a. verður stöðugildum ráðgjafa fjölgað og verksvið þeirra er aukið.

Fréttir

18.10.2024
05.11.2024

Hafa samband