Fara í efni

Samningur við stéttarfélög á Suðurlandi

Til baka

Samningur við stéttarfélög á Suðurlandi

Í dag var undirritaður samningur milli Starfsendurhæfingarsjóðs og stéttarfélaga á Suðurlandi um starf ráðgjafa.  Ráðgjafinn mun veita einstaklingum þjónustu ef um er að ræða skerta starfsgetu vegna heilsubrests.  Verið er að undirbúa starfið og stefnt að því að ráða ráðgjafa til starfa á næstu vikum.

Fréttir

05.11.2024
18.10.2024

Hafa samband