Fara í efni

Samningar við 11 stéttarfélög um þjónustu ráðgjafa

Til baka

Samningar við 11 stéttarfélög um þjónustu ráðgjafa

Í síðustu viku voru undirritaðir samningar við 11 stéttarfélög um þjónustu ráðgjafa á höfuðborgarsvæðinu.  Um er að ræða eftirfarandi félög:

Rafiðnaðarsamband Íslands
Félag vélstjóra og málmtæknimanna
Matvís
Félag hársnyrtisveina
Mjólkurfræðingafélag Íslands
Fagfélagið
Félag bókagerðarmanna
Félag iðn- og tæknigreina
Félag leiðsögumanna
Flugfreyjufélag Íslands
Verkstjórasamband Íslands

Til að byrja með verður ráðinn inn einn ráðgjafi til að veita félagsmönnum ofangreindra félaga þjónustu.  Vonast er til að sá ráðgjafi geti tekið fljótlega til starfa. 


Fréttir

18.10.2024
05.11.2024

Hafa samband