Fara í efni

Nýr ráðgjafi hjá Eflingu

Til baka

Nýr ráðgjafi hjá Eflingu

Guðrún Sigurbjörnsdóttir er nýr ráðgjafi sem hefur hafið störf hjá Eflingu og sjómannafélagi Íslands.

Guðrún útskrifaðist sem grunnskólakennari frá Kennaraháskóla Íslands árið 1996 og kenndi í 12 ár bæði á Bolungarvík og í Reykjavík. Árið 2008 lauk hún diplómanámi í náms- og starfsráðgjöf en hún hefur einnig lokið diplóma námi í hugrænni atferlismeðferð. Síðastliðin 5 ár hefur hún verið náms- og starfsráðgjafi hjá Vinnumálastofnun Höfuðborgarsvæðisins. Hún skrifar núna MA ritgerðina sína í náms- og starfsráðgjöf samhliða ráðgjafastarfinu hjá VIRK. Við bjóðum hana velkomna til starfa.


Fréttir

06.06.2024
30.04.2024

Hafa samband