Fara í efni

Nýr ráðgjafi fyrir 11 stéttarfélög á höfuðborgarsvæðinu

Til baka

Nýr ráðgjafi fyrir 11 stéttarfélög á höfuðborgarsvæðinu

Sigrún Sigurðardóttir hefur verið ráðin sem ráðgjafi fyrir eftirfarandi stéttarfélög vegna félagsmanna þeirra á höfuðborgarsvæðinu:

Rafiðnaðarsamband Íslands
Félag vélstjóra og málmtæknimanna
Matvís
Félag hársnyrtisveina
Mjólkurfræðingafélag Íslands
Fagfélagið
Félag bókagerðarmanna
Félag iðn- og tæknigreina
Félag leiðsögumanna
Flugfreyjufélag Íslands
Verkstjórasamband Íslands

Sigrún hefur mikla reynslu á sviði fræðslu og starfsendurhæfingar og hefur hún lokið námi í uppeldis og menntunarfræði ásamt því að hafa lokið kennslufræði til kennsluréttinda.  Hún mun hefja störf í byrjun ágúst.


Fréttir

18.10.2024
05.11.2024

Hafa samband