Fara í efni

Nýr ráðgjafi á Akranesi

Til baka

Nýr ráðgjafi á Akranesi

Nýr ráðgjafi í starfsendurhæfingu hefur tekið til starfa, í afleysingu til eins árs, hjá stéttarfélögum á Akranesi í samstarfi við VIRK. Það er Kristín Björg Jónsdóttir sem starfar fyrir Verkalýðsfélag Akraness, VR og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar.
Kristín Björg er með B.s gráðu í sálfræði og útskrifaðist með meistaragráðu í vinnusálfræði frá Háskóla Íslands vorið 2012.


Fréttir

08.04.2025
10.03.2025

Hafa samband