Fara í efni

Morgunverðarfundur um starfsendurhæfingu þriðjudaginn 28. apríl nk.

Til baka

Morgunverðarfundur um starfsendurhæfingu þriðjudaginn 28. apríl nk.

Starfsendurhæfingarsjóður býður til morgunverðarfundar um starfsendurhæfingu þriðjudaginn 28. apríl nk. kl. 8:15 – 10:00 á Grand Hótel Reykjavík. 

Sérstakur gestur okkar á fundinum verður Gail Kovacs en hún er sérfræðingur á sviði starfsendurhæfingar og hefur starfað sem alþjóðlegur ráðgjafi á því sviði um áratuga skeið í Bretlandi, Kanada og Bandaríkunum.

Nánari upplýsingar um dagskrá fundarins er að finna hér.

Búið er að loka fyrir skráningu á morgunverðarfundinn.


Fréttir

18.10.2024
05.11.2024

Hafa samband