Fyrsti ársfundur Starfsendurhæfingarsjóðs
Til baka
29.04.2009
Fyrsti ársfundur Starfsendurhæfingarsjóðs
Ársfundur Starfsendurhæfingarsjóðs var haldinn mánudaginn 27. apríl sl. á Grand hótel
Reykjavík. Gylfi Arnbjörnsson stjórnarformaður VIRK og Vigdís Jónsdóttir framkvæmdarstjóri VIRK fóru yfir
stöðu mála varðandi starfsemi og uppbyggingu sjóðsins. Ársreikningur var samþykktur og tilkynnt var um skipan stjórnar til næstu
tveggja ára. Í lok fundarins hélt Gail Kovacs sérfræðingur og alþjóðlegur ráðgjafi á sviði
starfsendurhæfingar áhugavert erindi um strauma og stefnur í starfsendurhæfingu.