Frábær mæting á morgunverðarfund
Til baka
29.04.2009
Frábær mæting á morgunverðarfund
Í gær var haldinn morgunverðarfundur um starfsendurhæfingu á Grand Hótel Reykjavík. Mætingin á fundinn var mjög góð og mættu alls um 120 manns á fundinn. Vigdís Jónsdóttir flutti erindi um hlutverk Starfsendurhæfingarsjóðs og stöðuna í dag og eftir það hélt Gail Kovacs, alþjóðlegur ráðgjafi í starfsendurhæfingu mjög fróðlegt erindi um strauma og stefnur í starfsendurhæfingu í dag.
Við hjá Starfsendurhæfingarjsjóði viljum þakka fyrir frábæra mætingu á fundinn og vonandi hafa þeir aðilar sem mættu
á fundinn fengið skýra mynd af hlutverki Starfsendurhæfingarsjóðs og haft gagn af erindi Gail Kovacs.
Smellið hér til að skoða myndir af fundinum
Hægt er að nálgast glærurnar undir liðnum kynningarefni hérna hægra megin á síðunni.