Fjölmenni á morgunverðarfundi og ársfundi
Til baka
03.05.2010
Fjölmenni á morgunverðarfundi og ársfundi
Fjölmenni var á morgunverðarfundi og ársfundi Starfsendurhæfingarsjóðs síðastliðinn fimmtudag. Um 130 manns hlýddu á
erindi Vigdísar Jónsdóttur um starfsemi sjóðsins undanfarið ár og á áhugavert erindi Jain Holmes um „Cooperatin with the Labour
Market for Effective Vocational Rehabilitation“. Hefðbundin ársfundarstörf voru síðan í framhaldi af morgunverðarfundi þar sem Gylfi
Arnbjörnsson formaður stjórnar Starfsendurhæfingarsjóðs hélt erindi, ársreikningar voru samþykktir, stjórn skipuð til næstu
tveggja ára og endurskoðandi kjörinn.
Glærur/erindi framsögumanna má finna hér:
Gylfi Arnbjörnsson
Jain Holmes
Vigdís Jónsdóttir