Fjarverusamtalið uppfært
Til baka
04.10.2012
Fjarverusamtalið uppfært
Eftir góðar ábendingar frá þátttakendum í verkefninu Virkum vinnustað og frá starfsfólki stéttarfélaga hefur
Fjarverusamtalið verið uppfært og er hægt að nálgast þriðju útgáfuna hér. Fjarverusamtalið er dæmi um samtalsramma sem hægt er að nota í
trúnaðarsamtali milli stjórnenda og starfsmanns sem hefur verið í skammtímafjarveru frá vinnu. Samtalið er liður í fjarverustefnu
vinnustaðarins.