Fara í efni

Vinnum saman

Til baka
Vinnum saman
Vinnum saman

Vinnum saman

VIRK hefur gefið út bæklinginn „Vinnum saman“ en í honum er fjallað um leiðir sem að stuðla að farsælli endurkomu einstaklinga til vinnu eftir veikindi eða slys. 

Nálgast má rafræna útgáfu af bæklingnum hér en einnig er hægt að fá eintök send í pósti ef óskað er eftir því með því að senda beiðni á póstfangið virk@virk.isÍ bæklingnum eru settar eru fram leiðbeiningar um samskipti fyrir starfsmenn, stjórnendur, atvinnurekendur og ráðgjafa í starfsendurhæfingu ásamt ýmsum fróðleik um tengsl veikinda og vinnu.  

Bæklingurinn "Vinnum saman" í pdf skjali


Fréttir

18.10.2024
05.11.2024

Hafa samband