Fara í efni

Tilraunaverkefni

Til baka

Tilraunaverkefni

Þessa dagana er Endurhæfingarsjóður að fara af stað með tilraunaverkefni í samvinnu við þrjá sjúkrasjóði.   Markmiðið með tilrauninni er að undirbúa og þróa  starf ráðgjafa hjá sjúkrasjóðum stéttarfélaga um allt land og meta þörf fyrir fræðslu og aðstoð.  Tilraunin felst m.a. í prófun og þróun á tilteknum aðferðum, starfsháttum, gátlistum og leiðbeiningum sem ráðgjafinn þarf að nota í sínu starfi.   Einnig er unnið að því að þróa fyrirkomulag við meðhöndlun og varðveislu gagna sem uppfyllir lög og reglur um persónuvernd.

 


Fréttir

18.10.2024
05.11.2024

Hafa samband