Fara í efni

Samningur við BSRB um ráðgjafastarfið

Til baka

Samningur við BSRB um ráðgjafastarfið

Búið er að ganga frá samningi við BSRB um ráðgjafastarfið.  Ráðgjafar BSRB á höfuðborgarsvæðinu munu vera með starfsstöðvar að Grettisgötu 89.  Þeir munu veita öllum félagsmönnum aðildarfélaga BSRB á höfuðborgarsvæðinu þjónustu og auk þess byggja upp gott samstarf við ráðgjafa um allt land til að tryggja góða og samfellda þjónustu.

Fréttir

18.10.2024
05.11.2024

Hafa samband