Fara í efni

Samningur um sálfræðiþjónustu

Til baka

Samningur um sálfræðiþjónustu

VIRK hefur útbúið rammasamning við sálfræðinga þar sem skilgreind er sú þjónusta sem VIRK óskar eftir að kaupa frá sálfræðingum.  Sálfræðingar sem uppfylla þau skilyrði sem fram koma í samningnum geta sent VIRK umsókn um skráningu á samninginn og senda þá um leið verðtilboð í þá þjónustu sem þar er skilgreind.  Samningurinn tekur gildi frá og með 1. febrúar 2010.  Nánari upplýsingar um samninginn og umsóknareyðublað vegna hans má finna hér.


Fréttir

06.06.2024
30.04.2024

Hafa samband