Fara í efni

Ráðgjafi ráðinn í Vestmannaeyjum

Til baka

Ráðgjafi ráðinn í Vestmannaeyjum

Hrefna Óskarsdóttir iðjuþjálfi hefur verið ráðin í stöðu ráðgjafa í Vestmannaeyjum.  Hún mun veita einstaklingum í Vestmannaeyjum þjónustu á sviði starfsendurhæfingar auk þess að starfa náið með stéttarfélögum starfsmanna,  atvinnurekendum og öðrum hagsmunaaðilum á svæðinu.  Hrefna hefur störf í byrjun ágúst nk. Við bjóðum Hrefnu velkomna til starfa og hlökkum til samstarfsins.

Fréttir

18.10.2024
05.11.2024

Hafa samband