Fara í efni

Ráðgjafi ráðinn hjá Eflingu - stéttarfélagi

Til baka

Ráðgjafi ráðinn hjá Eflingu - stéttarfélagi

Þann 11.mars sl. var ráðinn endurhæfingarráðgjafi hjá Eflingu, Soffía Erla Einarsdóttir, sem kemur til með að vinna í nánu sambandi við Starfsendurhæfingarsjóð.
Soffía Erla var ráðin úr stórum hópi umsækjenda. Hún kemur til starfa hjá Eflingu þriðjudaginn 24.mars.

Fréttir

18.10.2024
05.11.2024

Hafa samband