Fara í efni

Ráðgjafi kominn til starfa á Vestfjörðum

Til baka

Ráðgjafi kominn til starfa á Vestfjörðum

Búið er að ganga frá ráðningu ráðgjafa fyrir öll stéttarfélög á Vestfjörðum.  Ráðgjafinn heitir Fanney Pálsdóttir og er sjúkraþjálfari.  Fanney hóf störf 5 maí sl og mun veita félagsmönnum stéttarfélaga á Vestfjörðum þjónustu ef um er að ræða skerta vinnugetu vegna veikinda eða slysa. 


Fréttir

18.10.2024
05.11.2024

Hafa samband