Fara í efni

Ráðgjafi á Norðurlandi vestra

Til baka

Ráðgjafi á Norðurlandi vestra

Sveinn Allan Mortens hefur verið ráðinn í stöðu ráðgjafa á Norðurlandi vestra.  Um er að ræða hálft starf.  Sveinn Allan er uppeldisfræðingur með víðtæka starfsreynslu m.a. á sviði starfsendurhæfingar.  Jafnframt því að starfa sem ráðgjafi hjá stéttarfélögum á Norðurlandi vestra gegnir hann starfi forstöðumanns Starfsendurhæfingar Norðurlands vestra.  

Sveinn Allan mun veita einstaklingum á Norðurlandi Vestra þjónustu á sviði starfsendurhæfingar auk þess að starfa náið með stéttarfélögum starfsmanna og atvinnurekendum á svæðinu.  Sveinn Allan hóf störf 1. nóvember sl.


Fréttir

18.10.2024
05.11.2024

Hafa samband