Fara í efni

Ráðgjafi á Akranesi

Til baka

Ráðgjafi á Akranesi

Búið er að ganga frá samningi milli Starfsendurhæfingarsjóðs og stéttarfélaga á Akranesi um starf ráðgjafa.  Ráðgjafinn mun veita einstaklingum á Akranesi þjónustu ef um er að ræða skerta starfsgetu vegna heilsubrests.  Björg Bjarnadóttir hefur verið ráðin sem ráðgjafi og mun bjóða félagsmönnum allra stéttarfélaga þjónustu á sviði starfsendurhæfingar.

Fréttir

08.04.2025
10.03.2025

Hafa samband