Fara í efni

Ráðgjafar hittast

Til baka
Ráðgjafar hittast
Ráðgjafar hittast

Ráðgjafar hittast

Þann 11.-13. ágúst sl.fóru þeir ráðgjafar sem eru í samstarfi við Starfsendurhæfingarsjóð á þriggja daga námskeið í jákvæðri sálfræði.
Við nýttum tækifærið og buðum ráðgjöfunum í morgunkaffi hjá okkur í Sætúni 1. Þetta er orðinn stór hópur ráðgjafa og þarna voru samankomnir 10 ráðgjafar sem starfa hjá stéttarfélögum á mismundndi stöðum á landinu, m.a frá Reykjavík, Akureyri, Ísafirði, Selfossi, Vestmannaeyjum, Akranesi o.fl.
Þann 7.-11. september mun Starfsendurhæfingarsjóður svo halda námskeið fyrir alla ráðgjafana.

Fréttir

18.10.2024
05.11.2024

Hafa samband