Fara í efni

Ráðgjafar hefja störf

Til baka

Ráðgjafar hefja störf

Í þessari viku hófu þrír nýjir ráðgjafar störf á vegum VIRK. Þetta eru Ágústa Guðmarsdóttir, Hrefna Óskarsdóttir og Sigrún Sigurðardóttir. Hrefna er staðsett í Vestmannaeyjum og starfar fyrir stéttarfélögin þar, Ágústa starfar fyrir stéttarfélög á Suðurlandi og er með aðsetur á Selfossi. Sigrún starfar fyrir iðnaðarmannafélögin á höfuðborgarsvæðinu og er með aðsetur í Borgartúni og á Stórhöfða í Reykjavík. Netföng þeirra og símanúmer er hægt að sjá hér.

Við bjóðum þær velkomnar til starfa.

Á næstunni munu síðan þrír ráðgjafar í viðbót hefja störf hjá BSRB og BHM.


Fréttir

18.10.2024
05.11.2024

Hafa samband