Fara í efni

Morgunverðarfundur með áhugaverðum erindum

Til baka

Morgunverðarfundur með áhugaverðum erindum

Starfsendurhæfingarsjóður stendur fyrir morgunverðarfundi fimmtudaginn 29. apríl 2010 frá kl. 8:15 – 10:00 á Grand hótel Reykjavík. 
Á fundinum mun Vigdís Jónsdóttir gera grein fyrir starfsemi sjóðsins undanfarið ár og Jain Holmes sérfræðingur og ráðgjafi í starfsendurhæfingu í Bretlandi flytur fróðlegt erindi um starfsendurhæfingu í atvinnulífinu.  Erindi hennar nefnist “Cooperation with the Labor Market for Effective Vocational Rehabilitation”.  Jain Holmes er virtur ráðgjafi og fræðimaður á sviði starfsendurhæfingar og hefur m.a. gefið út fræðslurit og kennslubækur á þessu sviði. 
Fundurinn er öllum opinn og er hann í boði Starfsendurhæfingarsjóðs. Sjá nánari upplýsingar hér.

Hæt er að skrá sig á heimasíðunni, hægra megin á forsíðunni, eða senda póst á virk@virk.is

Fréttir

18.10.2024
05.11.2024

Hafa samband