Fara í efni

Kjarnasafn EUMASS

Til baka

Kjarnasafn EUMASS

Starfsendurhæfingarsjóður tekur nú þátt í alþjóðlegri rannsókn þar sem verið er að meta ákveðna þætti sem snúa að mati á starfshæfni einstaklinga. Markmiðið með rannsókninni er að prófa kjarnasett EUMASS sem byggt er á í sérhæfðu mati  og þá með tilliti til ríkjandi
menningar. EUMASS eru samtök tryggingaryfirlækna í Evrópu.

Hér á landi hefur Starfsendurhæfingarsjóður fengið sérfræðinga á sviði endurhæfingar til þátttöku í þessu verkefni en einnig er fyrirhugað að fá inn í þessa tilraun sérfræðinga í mati á örorku. Fyrstu niðurstöður úr þessari rannsókn hafa verið birtar á þingi
EUMASS og hægt er að sjá niðurstöður hér að neðan.

Niðurstöður frá Íslandi

Niðurstöður frá Noregi


Fréttir

18.10.2024
19.12.2024

Hafa samband