Fara í efni

Fjarverusamtal – eyðublað

Til baka

Fjarverusamtal – eyðublað

Fjarverusamtal er eitt af þeim verkfærum sem VIRK hefur verið að þróa í samstarfi við þátttökufyrirtækin í verkefninu Virkur vinnustaður. Þetta samtalsform getur nýst stjórnendum sem formlegur samtalsrammi vegna skammtímafjarveru starfsmanna. Mikilvægt er að ræða við starfsmenn sem er með tíðar skammtímafjarvistir út frá skráðum fjarvistum og þeim aðstæðum sem geta haft áhrif á mætingu þeirra. Leiðbeiningar um fjarverusamtal og samtalsform má nálgast hér


Fréttir

18.10.2024
05.11.2024

Hafa samband