Fara í efni

Ársrit um starfsendurhæfingu

Til baka

Ársrit um starfsendurhæfingu

VIRK hefur gefið út Ársrit um starfsendurhæfingu 2013.  Í ritinu eru ýmsar áhugaverðar upplýsingar um starfsemi VIRK, viðtöl við ýmsa samstarfsaðila VIRK auk þess sem margir sérfræðingar og fræðimenn á sviði starfsendurhæfingar skrifa mjög áhugaverðar greinar í ársritið.  Hægt er að nálgast rafræna útgáfu af tímaritinu hér (sjá einnig undir "KYNNINGAREFNI" hér til vinstri á heimasíðunni) og einnig er hægt að nálgast eintak af tímaritinu á skrifstofu VIRK eða hjá ráðgjöfum VIRK um allt land.



Fréttir

18.10.2024
05.11.2024

Hafa samband