Fara í efni

Ársrit um starfsendurhæfingu

Til baka

Ársrit um starfsendurhæfingu

Starfsendurhæfingarsjóður hefur gefið út ársrit um starfsendurhæfingu.  Þetta er fyrsta ársrit sjóðsins. Ritinu var dreift á morgunverðarfundi og ársfundi sjóðsins í síðustu viku.  Með útgáfu ársrits vill sjóðurinn miðla upplýsingum um starfsemina auk þess að koma á framfæri bæði innlendri og erlendri þekkingu og reynslu á sviði starfsendurhæfingar.  Þessum upplýsingum er komið á framfæri í formi umfjöllunar, viðtala og greinarskrifa. Hægt er að nálgast ritið hér.  Einnig er hægt að fá ársritið sent í pósti með því að senda inn beiðni á netfangið virk@virk.is

Ársrit um starfsendurhæfingu


Fréttir

18.10.2024
05.11.2024

Hafa samband