Fara í efni

Dagbók VIRK 2022

Til baka

Dagbók VIRK 2022

Dagbók VIRK 2022 er komin út og þjónustuþegar VIRK geta nálgast hana hjá ráðgjöfum sínum um allt land og í Borgartúni 18.

Dagbókin, sem nú er gefinn út i tólfta sinn, er hönnuð af Kristínu Maríu Ingimarsdóttur, ritstýrt af Eysteini Eyjólfssyni og prentuð í prentsmiðjunni Litrófi.

Þjónustuþegar VIRK eru hvattir til þess að nota dagbókina til auka starfsgetu sína og lífsgæði og nýta sér hana til markmiðssetningar og hvatningar.


Fréttir

18.10.2024
05.11.2024

Hafa samband